Dagný Hulda Jóhannsdóttir - Hreyfing

Eyþór Árnason

Dagný Hulda Jóhannsdóttir - Hreyfing

Kaupa Í körfu

HEILSA | Líkamsrækt Dagný Hulda Jóhannsdóttir var kyrrsetumanneskja og þurfti að fara reglulega í nudd vegna vöðvabólgu og annarra tengdra kvilla. Seinasta haust hóf hún störf sem deildarstjóri ráðgjafa og einkaþjálfunar í líkamsræktarstöðinni Hreyfingu og í kjölfarið fór hún að stunda reglulega líkamsrækt. MYNDATEXTI: Dagnýju Huldu Jóhannsdóttur finnst einkaþjálfunin skemmtilegust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar