Kötlugos - Málþing
Kaupa Í körfu
Hættumat vegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli er nú komið út. Af því tilefni var efnt til málþings í Norræna húsinu í gær þar sem niðurstöður matsins voru kynntar. Kjartan Þorkelsson, sýslumaður Rangæinga og formaður stýrihóps um hættumatið, fylgdi málþinginu úr hlaði og sagði m.a. að hættumatið og áhættugreiningin sem því er samfara væri grundvöllur þess að hægt væri að gera raunhæft skipulag almannavarna á svæðinu til verndar lífi og eigum fólks. MYNDATEXTI: Hættumat vegna eldgosa og jökulhlaupa frá vestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli var kynnt í Norræna húsinu í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir