Kötlugos - Málþing

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kötlugos - Málþing

Kaupa Í körfu

Hættumat vegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli er nú komið út. Af því tilefni var efnt til málþings í Norræna húsinu í gær þar sem niðurstöður matsins voru kynntar. Kjartan Þorkelsson, sýslumaður Rangæinga og formaður stýrihóps um hættumatið, fylgdi málþinginu úr hlaði og sagði m.a. að hættumatið og áhættugreiningin sem því er samfara væri grundvöllur þess að hægt væri að gera raunhæft skipulag almannavarna á svæðinu til verndar lífi og eigum fólks. MYNDATEXTI: Hættumat vegna eldgosa og jökulhlaupa frá vestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli var kynnt í Norræna húsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar