Barkasöngvararnir
Kaupa Í körfu
LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík hefst í dag. Í ár er hátíðin helguð myndlist og hefur sá þáttur hennar fengið yfirskriftina Tími, rými, tilvera. Alls verða fimmtán myndlistarsýningar opnaðar í dag víðs vegar um Reykjavík, með verkum bæði íslenskra og erlendra listamanna, þar á meðal nokkurra af virtustu myndlistarmönnum samtímans, eins og Lawrence Weiner, Carsten Höller og Jeremy Deller. MYNDATEXTI: Barkasöngvararnir í hljómsveitinni Huun Huur Tu frá lýðveldinu Tuva sem liggur milli Mongólíu og fyrrum Sovétríkjanna, eru miklir hestamenn, enda af hirðingjaþjóð. Eina ósk þeirra við komuna til landsins var líka að komast á bak íslenska hestinum sem þeir og gerðu í Laxnesi í gær. Huun Huur Tu hefja upp raust sína á Listahátíð í Reykjavík á Nasa annað kvöld kl. 20. Tónleikar þeirra verða endurteknir á sama tíma á mánudagskvöld
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir