Ömmu og afa dagur í Ártúnsskóla

Eyþór Árnason

Ömmu og afa dagur í Ártúnsskóla

Kaupa Í körfu

SEGJA má að kynslóðabilið hafi verið brúað í Ártúnsskóla í gær, en þá var haldinn svokallaður ömmu- og afadagur, og komu fjölmargar ömmur og afar með barnabörnum sínum í skólann. Nemendur kynntu fyrir öfum sínum og ömmum verkefni og námsefni sem þeir hafa verið að vinna með undanfarið, en svo var haldið í íþróttahúsið þar sem börnin sýndu leikni sína í samkvæmisdönsum og dönsuðu við gestina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar