Brjóstmyndir af borgarstjórum

Jim Smart

Brjóstmyndir af borgarstjórum

Kaupa Í körfu

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík, bauð fyrrverandi borgarstjórum til athafnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í tilefni af því að afhjúpaðar voru brjóstmyndir af tveimur fyrrverandi borgarstjórum, þeim Birgi Ísleifi Gunnarssyni og Agli Skúla Ingibergssyni. Viðstödd athöfnina voru (frá vinstri) Birgir Ísleifur, Egill Skúli, Markús Örn Antonsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Þórólfur Árnason ásamt Steinunni Valdísi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar