Norðurland 2005
Kaupa Í körfu
Sýningin Norðurland 2005 var opnuð í Íþróttahöllinni á Akureyri síðdegis í gær og verður hún opin um hvítasunnuhelgina. Sýningarbásar eru 65 talsins en sýnendur eru fleiri þar sem margir hafa samvinnu um kynningar. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra prófaði fótboltaspil í bás Íslenskra verðbréfa en með henni á myndinni eru starfsmenn fyrirtækisins, Tómas Sævarsson og Valdimar Pálsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir