Síldar sýning í Reykjanesbæ
Kaupa Í körfu
Keflavík | "Ég er gamall sjómaður. Þetta er saga sem vert er að grafa upp og muna og koma til þeirra sem eru yngri," segir Grímur Karlsson módelsmiður, fyrrverandi skipstjóri í Njarðvík. Hann á mikinn þátt í sýningu um sögu síldveiðanna sem Áhugamannafélag um bátaflota Gríms og Reykjanesbær standa að. Sýningin er í Gryfjunni í Duushúsum og stendur fram yfir sjómannadag, 5. júní. MYNDATEXTI: Silfur hafsins Líkön Gríms Karlssonar eru kjarninn í sýningu um sögu síldveiða í Duushúsum í Keflavík
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir