Dieter Roth

Dieter Roth

Kaupa Í körfu

FJÖLBREYTT dagskrá verður á opnunarhátíð Listahátíðar sem hefst í Listasafni Reykjavíkur kl. 20.30 í kvöld. Bein útsending verður frá hátíðinni í Sjónvarpinu og stendur hún yfir í um eina klukkustund. Fram koma hljómsveitin Steintryggur sem er skipuð þeim Sigtryggi Baldurssyni og Steingrími Guðmundssyni en þeir eru báðir trommuleikarar að upplagi MYNDATEXTI: Frá sýningu á verkum Dieters Roth í Listasafni Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar