GRAFÍK
Kaupa Í körfu
HLJÓMSVEITIN Grafík, sem óhætt er að kalla eina af helstu sveitum íslenskrar popp- og rokksögu, kom aftur saman á síðasta ári til að fagna tuttugu ára afmæli plötunnar Get ég tekið cjéns. Endurkoman gekk vonum framar og samkvæmt Helga Björnssyni, söngvara, létu aðdáendur sveitarinnar ekki meðlimi í friði fyrr en þeir voru búnir að lofa því að hljómsveitin mundi mæta aftur á svið. Hefur því verið ákveðið "að slá upp stuðdansleik að gömlum og góðum sið" eins og Helgi orðar það í kvöld á NASA. Grafík skipa í dag þau Rúnar Þórisson gítarleikari, Jakob Magnússon bassaleikari, Hjörtur Howser hljómborðsleikari, Egill Rafnsson trommuleikari en þau Andrea Gylfadóttir og Helgi Björns syngja.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir