Barkasöngur

Eyþór Árnason

Barkasöngur

Kaupa Í körfu

Í Suður-Síberíu, landinu Tuva sem er á milli Mongólíu og fyrrum Sovétríkjanna, býr þjóð af svipaðri stærð og hin íslenska. Hjá þessari hirðingjaþjóð ríkir sönghefð sem enginn veit hversu gömul er, hinn svokallaði barkasöngur. Hann er ólíkur öðrum söng að því leyti að sami söngvarinn syngur tvo eða jafnvel þrjá tóna í einu. Annar tónninn myndast djúpt í maga, hinn í munni og útkoman er engu lík. Frægasta hljómsveit Tuva heitir Huun Huur Tu og er hún komin hingað til lands, m.a. til að leika á Listahátíð í Reykjavík annað kvöld og mánudagskvöld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar