Þjóðminjasafn Íslands

Fridrik Löve

Þjóðminjasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Bretar hótuðu Evrópustyrjöld út af ásókn Frakka í Dýrafjörð Upp úr miðri 19. öld sóttu Frakkar hart að fá að koma upp nýlendu í Dýrafirði. Fyrir ákall íslenzks manns í Kaupmannahöfn vöknuðu Bretar upp við þann vonda draum að slík nýlenda yrði stílbrot í Atlantshafi, þar sem þeir voru einráðir. Það gátu Bretar ekki fallizt á og hótuðu Evrópustyrjöld. MYNDATEXTI: Þingeyri í Dýrafirði skömmu fyrir 1880. Stóra verzlunarhúsið á miðri mynd var reist á árunum 1873-75, en timburhúsin þrjú sem næst því standa voru byggð á árunum 1757-78 og stóðu hér 1856. Skipið lengst til hægri er franskt herskip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar