Viðey Listahátíð
Kaupa Í körfu
Á ANNAÐ hundrað manns kom saman í Viðey í gærmorgun í tilefni af setningu Listahátíðar í Reykjavík. Listamenn, aðstandendur hátíðarinnar, ráðamenn og börn úr sköpunarsmiðju hátíðarinnar skoðuðu þá verk Ólafs Elíassonar, Blinda skálann, og hlýddu á sýningarstjóra myndlistar á hátíðinni, Björn Roth og Jessicu Morgan, kynna sýningarnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir