Gunnlaugur Júlíusson ofurmareþonhlaupari

Þorkell Þorkelsson

Gunnlaugur Júlíusson ofurmareþonhlaupari

Kaupa Í körfu

"Potast áfram á meðan lappirnar eru í lagi," segir Gunnlaugur Júlíusson hagfræðingur GUNNLAUGUR Júlíusson, hagfræðingur og sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, er mikill hlaupagikkur og undirbýr sig nú af kappi fyrir 160 kílómetra ofurmaraþon í Bandaríkjunum í sumar. MYNDATEXTI: Gunnlaugur Júlíusson fyrir utan heimili sitt, kominn í hlaupagallann og tilbúinn í æfingahlaup um Elliðaárdalinn. Framundan er að æfa sig á Esjunni áður en lagt verður í hann vestur um haf í ofurmaraþonið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar