Bankastræti 5

Jim Smart

Bankastræti 5

Kaupa Í körfu

EFTIR að hafa staðið autt árum saman virðist húsið við Bankastræti 5, þar sem Íslandsbanki var áður til húsa, nú hafa gengið í endurnýjun lífdaga. Verslun 66°Norður var opnuð í húsinu í vikunni, og um miðjan júní verður nýr veitingastaður opnaður í hinum hluta hússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar