Dagur Kári kvikmyndagerðarmaður

Þorkell Þorkelsson

Dagur Kári kvikmyndagerðarmaður

Kaupa Í körfu

Leikstjórinn Dagur Kári Pétursson segir í viðtali við Aðalheiði Ingu Þorsteinsdóttur að fyrir honum vaki fyrst og fremst að búa til kvikmyndir sem hann myndi sjálfur vilja sjá í bíói. Gestum á kvikmyndahátíðinni í Cannes gefst í dag kostur á að berja augum nýjustu mynd hans, Voksne mennesker, sem er á dönsku og var tekin upp í Kaupmannahöfn. MYNDATEXTI: Dagur Kári Pétursson: "Eitt af því skemmtilegasta við það að gera kvikmyndir finnst mér vera að búa til tónlistina."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar