Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

STANGVEIÐI | VEITT MEÐ GEIR THORSTEINSSYNI Í ELLIÐAVATNI Við erum í vöðlum og hann er með veiðistöng; framundan er vindskafið Elliðavatnið í fallegri kvöldbirtu og við vöðum útí, beint af augum. MYNDATEXTI: "Ég hætti ekki fyrr en ég er kominn með fisk í soðið," sagði Geir Thorsteinsson og örskömmu síðar var þessi ágæti urriði búinn að grípa fluguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar