Rannsóknaverk

Jim Smart

Rannsóknaverk

Kaupa Í körfu

Veggspjaldakynning var í K-byggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut á föstudag, á öðrum degi Vísinda á vordögum. Þar var kynntur fjöldi rannsóknarverka starfsfólks á LSH og lögðu margir leið sína þangað til þess að kynna sér verkin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar