Límband - saga hlutanna

Límband - saga hlutanna

Kaupa Í körfu

Límband er til margra hluta nytsamlegt og má ætla að lágmark ein rúlla sé til á hverju heimili og enn fleiri á skrifstofum og verkstæðum. Það var Richard G. Drew, fæddur árið 1899, verkfræðingur hjá námufyrirtækinu 3M í Minnesota, sem fann upp límbandið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar