Ingrid Lausund, leikritaskáld

Eyþór Árnason

Ingrid Lausund, leikritaskáld

Kaupa Í körfu

Á meðal fjölmargra atriða sem fram verða reidd á Listahátíð Reykjavíkur þetta árið er leiklestur fjögurra nýrra þýskra leikrita, sem snúið hefur verið yfir á íslensku. Hefur þessi viðburður hlotið heitið Autobahn. MYNDATEXTI: Ingrid Lausund hefur starfað með góðum árangri hjá Deutsche Schauspielhaus í Hamborg undanfarin ár. Hún segir þó blaðamanni frá því að brátt renni tími nýrra ævintýra upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar