Undirheimar Akureyrar
Kaupa Í körfu
Í litlum bæ við lygnan fjörð er ekki alltaf allt sem sýnist. Skuggahliðar mannlífsins sem ýmsir tengja aðeins stórborgum og margmenni getur verið þar að finna, þótt hljótt hafi farið, og sú er raunin á Akureyri; fíkniefnaneysla ungs fólks er vandamál í höfuðstað Norðurlands. Rétt er að taka fram, eins og margir viðmælenda blaðamanns bentu á við vinnslu þessarar greinar, að lang stærstur hluti ungu kynslóðarinnar í bænum er til fyrirmyndar, en engu að síður hafa ýmsir verulegar áhyggjur af þróun mála.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir