Helen Halldórsdóttir - Tangó

Helen Halldórsdóttir - Tangó

Kaupa Í körfu

Ástríður Helenar Halldórsdóttur í lífinu eru tvær; tangó og bókmenntir. Hún situr ekki við orðin tóm, heldur rekur tvo tangóstaði í Buenos Aires, stýrir ljóðahátíð í Lundi í Svíþjóð, kennir, þýðir og gerir svo miklu miklu fleira að það kemst ekki fyrir í þessum inngangi MYNDATEXTI: Helen Halldórsdóttir og dansfélagi hennar, German Gentile frá Argentínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar