Ylströndin í Nauthólsvík
Kaupa Í körfu
Veðrið var með mildasta móti um hvítasunnuhelgina, a.m.k. í höfuðborginni. Ylströndin í Nauthólsvík hefur undanfarin ár sett nýjan svip á Reykjavík; þar er nú strandlíf sem margir þekktu áður bara frá útlöndum. Ylströndin var opnuð á sunnudag og fylltist strax af fólki eins og alla jafna þegar sólin lætur á sér kræla. Ekki var lofthitinn slíkur að ætla megi að þessar yngismeyjar hafi verið að kæla sig í víkinni - kannski voru þær frekar að hlýja sér með því að busla í volgum sjónum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir