Kjartan Ólafsson

Eyþór Árnason

Kjartan Ólafsson

Kaupa Í körfu

Upp úr miðri 19. öld sóttu Frakkar hart að fá að koma upp nýlendu í Dýrafirði. Fyrir ákall íslenzks manns í Kaupmannahöfn vöknuðu Bretar upp við þann vonda draum að slík nýlenda yrði stílbrot í Atlantshafi, þar sem þeir voru einráðir. Það gátu Bretar ekki fallizt á og hótuðu Evrópustyrjöld. MYNDATEXTI: Kjartan Ólafsson við bautasteininn um Þorleif Repp í Suðurgötukirkjugarði. Á steininum stendur: Þorleifur Guðmundsson Repp 1794-1857 og Non nisi volentibus imperare, sem Kjartan útleggur; Ekki skal ríkja yfir nauðugum og segir hafa verið einkunnarorð Tiden, blaðs Repps. Aftan á steininum stendur: Stein þennan reistu 6. júlí 1987 niðjar Repps í Englandi og hópur Íslendinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar