Mark Webber
Kaupa Í körfu
Ástralski Formúlu 1-ökuþórinn Mark Webber, sem ekur fyrir BMW Williams keppnisliðið, afhenti í gær Barnaspítala Hringsins þrjá formúlu rafmagns-kappakstursbíla að gjöf í Hagkaupum í Smáralind. Bílarnir eru smækkaðar og töluvert aflminni útgáfur af keppnisbifreið hans sem börnin á barnaspítalanum geta þeyst um á. Webber kom hingað til lands á sunnudag á vegum Baugs Group sem er einn bakhjarla BMW Williams-liðsins. Webber sat fyrir svörum blaðamanna en einnig var til sýnis Formúlu 1-keppnisbifreið hans og gátu gestir og gangandi fengið eiginhandaráritun hans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir