Voksne mennesker

HALLDOR KOLBEINS

Voksne mennesker

Kaupa Í körfu

Kvikmynd Dags Kára Péturssonar, Voksne mennesker, var frumsýnd í fyrradag á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Sýningin fór fram í hinum veglega Debussy-sýningarsal Hátíðarhallarinnar fyrir nær fullu húsi gesta. MYNDATEXTI: Leikstjórinn ásamt leikurum: Helga Rakel Hrafnsdóttir, Dagur Kári Pétursson, Nikolas Bro, Tilly Schott Pedersen og Jakob Cedergren.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar