Frá Gerðarsafni í Kópavogi

Jim Smart

Frá Gerðarsafni í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Listahátíð í Reykjavík stóð fyrir Listflugi um Ísland á hvítasunnudag, í tilefni þess að opnaðar voru sjö myndlistarsýningar víða um land. Um hundrað manns tóku þátt í ferðinni, myndlistarmenn, blaðamenn, ráðamenn og listáhugafólk. MYNDATEXTI: Meðal margra myndlistarsýninga á höfuðborgarsvæðinu á Listahátíð er sýning íslenskra og erlendra listamanna í Gerðarsafni í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar