Valur - Grindavík 3:1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valur - Grindavík 3:1

Kaupa Í körfu

Nýliðar Vals hófu tímabil sitt í Landsbankadeildinni með 3:1-sigri á Grindvíkingum að Hlíðarenda í gær. MYNDATEXTI: Valsmenn hópast að Guðmundi Benediktssyni og fagna með honum eftir að hann kom Val 2:0 yfir gegn Grindavík á Hlíðarenda í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar