Þór - KS 4:2

Kristján Kristjánsson

Þór - KS 4:2

Kaupa Í körfu

Það var vor í lofti á Þórsvellinum þegar Þór tók á móti KS í 1. deild karla. Vorbragur á knattspyrnunni, vorbragur á dómgæslunni og vorbragur á umgjörð leiksins en Þórsarar virtust ekki hafa gert ráð fyrir að fjölmiðlar kynnu að hafa áhuga á leiknum. MYNDATEXTI: Þórsararnir Freyr Guðlaugsson og Ibra Jagne sækja að marki KS. Ibra skoraði tvö marka Þórs í leiknum, átti auk þess hörkuskalla í slá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar