Arnarnesland í Garðabæ

Eyþór Árnason

Arnarnesland í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Margir hafa beðið þess með óþreyju, að uppbygging hæfist í Akrahverfi í suðurhlíð Arnarneshæðar í Garðabæ. Magnús Sigurðsson kynnti sér einbýlishúsalóðir á svæðinu, en gera má ráð fyrir mikilli ásókn í þær. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Ingimundur Sveinsson arkitekt, sem skipulagt hefur svæðið, Sverrir Kristinsson og Þorleifur Guðmundsson, báðir hjá Eignamiðlun, og Magnús Geir Pálsson hjá Borgum, en lóðirnar eru til sölu hjá þessum fasteignasölum. Yzt til hægri er Ágúst Kr. Björnsson, framkvæmdastjóri Akralands ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar