Heimili og skóli
Kaupa Í körfu
Bjarni Karlsson sóknarprestur hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla fyrir árið 2005 "Ég tek við þessum verðlaunum fyrir hönd allra þeirra aðila sem vinna að því í Laugarneshverfi að skapa grenndarkennd og félagsauð í þágu bæði barna og fullorðinna," segir sr. Bjarni Karlsson sóknarprestur sem í gær hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla árið 2005. Hlaut hann verðlaunin fyrir framlag sitt til að efla tengsl barna, foreldris, kirkju og skóla í Laugarneshverfi, en að samstarfinu koma Laugarneskirkja, Laugarnesskóli og Foreldrafélag Laugarnesskóla. Þá voru þrenn hvatningarverðlaun og ein dugnaðarforkaverðlaun veitt við hátíðlega athöfn sem fram fór Þjóðmenningarhúsinu í gær. MYNDATEXTI: Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhenti sr. Bjarna Karlssyni verðlaunin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir