Nýr Rótaryklúbbur stofnaður

Eyþór Árnason

Nýr Rótaryklúbbur stofnaður

Kaupa Í körfu

ÞETTA er stór dagur í starfi Rótarýhreyfingarinnar hérlendis," sagði Egill Jónsson, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi, í samtali við Morgunblaðið en í gær var tuttugasti og níundi Rótarýklúbbur landsins stofnaður og er um fyrsta enskumælandi Rótarýklúbb landsins að ræða. Fyrir voru starfandi tuttugu og átta klúbbar með um samtals ellefu hundruð félögum. MYNDATEXTI: Egill Jónsson umdæmisstjóri býður nýjan Rótarýfélaga velkominn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar