Nemendur

Helgi Jónsson

Nemendur

Kaupa Í körfu

Ólafsfjörður | Nemendur í 8. og 9. bekk í Gagnfræðaskólanum í Ólafsfirði hafa nýlokið helgarumönnun sem er hluti af forvarnarverkefninu "Hugsað um barn" og lífsleikniáætlun skólans. Allir nemendurnir stóðu sig mjög vel og var meðaleinkunn í 8. bekk 9,4 og 9,0 í 9. bekk og mun það vera hæsta einkunn yfir landið enn sem komið er. MYNDATEXTI: Dúkkuverkefni Andrea S. Hilmarsdóttir og Áslaug Eva Antonsdóttir með "börnin sín".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar