Ashkenazy og Einar

Ashkenazy og Einar

Kaupa Í körfu

Tónlist | Dimitri Ashkenazy og Einar Jóhannesson í tvöföldu einleikshlutverki á Sinfóníutónleikum í kvöld ÞAU undur og stórmerki verða á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld, að tveir klarinettuleikarar stíga á stokk með sveitinni í Konsert eftir Franz Krommer fyrir tvær klarinettur og hljómsveit. MYNDATEXTI: Dimitri Ashkenazy og Einar Jóhannesson leika klassískan heiðríkjukonsert eftir Krommer með Sinfóníuhljómsveitinni annað kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar