Cannes 2005

Halldór Kolbeins

Cannes 2005

Kaupa Í körfu

FRÆGA fólkið klæðir sig aldeilis uppá á Kvikmyndahátíðinni í Cannes, sem nú er haldin í 58. skipti, enda sitja ljósmyndarar um hvert fótspor þess. MYNDATEXTI: Salma Hayek er í dómnefndinni þetta árið og er hér á sýningu opnunarmyndar hátíðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar