Jón Sæmundur sýnir í Galleríi Sævars Karls

Jim Smart

Jón Sæmundur sýnir í Galleríi Sævars Karls

Kaupa Í körfu

Einkasýning Jóns Sæmundar Auðarsonar var opnuð í Galleríi Sævars Karls við Bankastræti um helgina. Sýningin ber nafnið Hvítir hrafnar og sýnir listamaðurinn málverk, skúlptúra og myndbandsverk sem öll eru unnin á þessu ári. MYNDATEXTI: Listamaðurinn íklæddur hvítum smóking skreyttum með hrafnsklóm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar