Skák. 1972 ( stór )

Kristinn Benediktsson

Skák. 1972 ( stór )

Kaupa Í körfu

Heimsmeistaraeinvígið í skák fór fram í Laugardalshöll þar sem mættust heimsmeistarinn Boris Spassky frá Sovétríkjunum til vinstri og bandaríski áskorandinn Bobby Fischer. Einvígið var sögulegt. Það var sett 1. júlí að Bobby fjarstöddum Fischer sigraði Ráðgátan Bobby Fischer Bobby Fischer er enn á ný kominn í heimsfréttirnar. Hann hefur verið eftirlýstur um árabil og situr nú í fangelsi í Japan. Helgi Ólafsson fjallar um mesta skáksnilling allra tíma. MYNDATEXTI: "Einvígi aldarinnar": Bobby Fischer og Boris Spasskij að tafli. Mynd úr safni , fyrst birt 19970629 Umslag: Skák

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar