Svava Haraldsdóttir og Rakel Haraldsdóttir

Kristján G. Arngrímsson

Svava Haraldsdóttir og Rakel Haraldsdóttir

Kaupa Í körfu

Líklegur arftaki Lindu Pétursdóttir -sagði Stuart Low gestadómari SVAVA Haraldsdóttir 18 ára Reykvíkingur var kjörin fegurðardrottning Íslands laust fyrir klukkan eitt aðfararnótt laugardags á Hótel Íslandi. Svava var valin úr hópi 18 stúlkna sem kepptu til úrslita. Hún stundar nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð og er þar á þriðja ári á náttúrurfræðibraut. MYNDATEXTI: Svava Haraldsdóttir með systur sinni, Rakel, sem einnig tók þátt í fegurðarsamkeppninni. Foreldrar þeirra, Haraldur Skarphéðinsson og Hafrún Albertsdóttir, voru í útlöndum. filma úr safni, mappa fegurðarsamkeppnmi, nr. 1, síða 11, röð 2, mynd nr. 6a.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar