Vatnajökull

Þorkell Þorkelsson

Vatnajökull

Kaupa Í körfu

Gosið í Grímsvötnum nú er á sama stað og gaus 1934 og 1983. Gosið fyrir tveimur árum ­ sem hófst mánudagskvöldið 30. september 1996 ­ var um það bil tíu kílómetrum norðan Grímsvatna, í Gjálp, á sama stað og gaus 1938. Gosmökkur stígur til himins, eftir að gosið braust upp úr ísnum í október 1996. Mynd úr safni, fyrst birt 19981219 Mappa: Náttúruhamfarir 1 síða 58 röð 1 mynd 1c

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar