Starfsfólk Þjóðleikhússins 1995

Starfsfólk Þjóðleikhússins 1995

Kaupa Í körfu

Ffyrirhugað er að frumsýna tólf leikverk á árinu, sex á Stóra sviðinu, þrjú í Smíðaverkstæðinu og þrjú á Litla sviðinu. Leikverkin eru af ýmsu tagi, íslensk, erlend, ný, sígild, gamansöm, átakamikil og svo mætti lengi telja. MYNDATEXTI: Leikarar og starfsmenn Þjóðleikhússins filma úr safni, mappa: Leiklist nr. 3, síða 7, röð 3, nr. 33.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar