Lífið við Laugaveginn

Lífið við Laugaveginn

Kaupa Í körfu

Boga minn set ég í skýin, að hann sé merki sáttmálans milli mín og jarðarinnar," segir Guð við Nóa í Fyrstu Mósebók, og heitir því að aldrei framar munu flóð eyða jörðina. Flóð valda að vísu usla víða um heimsbyggðina, en víst er að allsstaðar birtir yfir mannfólkinu þegar styttir upp, sólstafir stingast gegnum skýjahelluna og regnboginn birtist á himni. Það létti líka yfir Reykvíkingum í vikunni, þegar hlýir vindarnir minntu menn á gróanda og vor. Fólk skondraði í miðborgina, og lét sem vorið væri komið þótt marsmánuður væri rétt nýhafinn MYNDATEXTI:Söfnun: Dósasafnari bíður eftir græna gangbrautarkarlinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar