Framtíðarhópur Samfylkingarinnar

Jim Smart

Framtíðarhópur Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

Framtíðarhópur Samfylkingarinnar kynnti í gær tillögur sjö starfshópa sem hófu störf í byrjun árs. Er hér um "seinni lotuna" í vinnu Framtíðarhópsins að ræða en sú fyrri, þ.e. niðurstöður úr vinnu fyrstu sex starfshópanna, voru kynntar á flokksstjórnarfundi í október í fyrra og verða lokaútgáfur þeirra lagðar fyrir landsfund Samfylkingarinnar til afgreiðslu nú um helgina. MYNDATEXTI: Af fundi Framtíðarhópsins. Jón Gunnarsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Kristrún Heimisdóttir, Þorbjörn Guðmundsson og Heiða Björg Pálmadóttir skýra frá tillögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar