Afhending hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs
Kaupa Í körfu
Hvatningaverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Grand hótel í gær. Formaður ráðsins, Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, afhenti verðlaunin sem nema tveim milljónum króna. Hlutskarpastur ungra vísindamanna í ár varð dr. Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur á Norrænu eldfjallastöðinni við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Verðlaunahafinn dr. Freysteinn Sigmundsson ásamt Halldóri Ásgrímssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir