Nauthólsvík

Jim Smart

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Ekkert lát er á sólskininu sem landsmenn hafa notið að undanförnu og er útlit fyrir að bjart verði áfram næstu daga. Útivistarsvæðin eru því mikið notuð, ekki síst Nauthólsvík þar sem hægt er að svamla í sjónum. Þessar stúlkur létu fara vel um sig í skjóli og sólskini á meðan þær gæddu sér á nestinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar