Könnunarviðræður

Árni Torfason

Könnunarviðræður

Kaupa Í körfu

Fulltrúar flokkanna þriggja sem standa að Reykjavíkurlistanum hittust fjórða sinni í fyrradag, á rúmum mánuði, til að ræða framhald samstarfsins í Reykjavík. Stefnt er að því að niðurstöður "könnunarviðræðnanna" eins og fulltrúar flokkanna kjósa að nefna þær, liggi fyrir um eða eftir næstu mánaðamót. Þá geti bakland flokkanna m.ö.o. tekið afstöðu til frekari viðræðna. MYNDATEXTI: Fulltrúar flokkanna sem mynda R-listann ræddu um framhald samstarfsins á þriðjudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar