Tiltekt
Kaupa Í körfu
Víða er unnið að hreinsun eftir veturinn. Í sveitunum veitir ekki af því plast hefur víða fokið á girðingar og tré og er ljótt að sjá. Bæði er um að ræða rúlluplast, akrýldúk vegna grænmetisræktunar og plastpoka. Í Hrunamannahreppi hefur verið boðað til rusladags næstkomandi föstudag, eins og lengt hefur verið gert á vorin. Þar lætur Ragnheiður Karlsdóttir ruslamálaráðherra sjálfboðaliðana taka til hendinni, meðal annars við rífa plastið af girðingum og trjánum sem farin eru að setja mjög svip sinn á Flúðir og nágrenni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir