Fyrsti samlestur á Fundið Ísland
Kaupa Í körfu
Fyrsta æfing á Fundið Ísland eftir Ólaf Hauk Símonarson var í Þjóðleikhúsinu í gær. Fundið Ísland verður fyrsta frumsýning haustsins á Stóra sviðinu. Leikritið byggist á Ameríkuárum Halldórs Kiljans Laxness. Hann freistaði gæfunnar sem handritshöfundur kvikmynda í Hollywood og komst þá í kynni við margar af skærustu stjörnum kvikmyndanna. Má þar nefna Charlie Chaplin, Gretu Garbo og fleiri. Leikendur eru Atli Rafn Sigurðarson, Edda Björgvinsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Kjartan Guðjónsson, María Pálsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Rúnar Freyr Gíslason, Unnur Ösp Stefánsdóttir og fleiri. Tónlist er eftir ýmsa höfunda en söngtextar eru eftir Halldór Kiljan Laxness, leikstjóri er Ágústa Skúladóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir