Á Seyði á Seyðisfirði

Á Seyði á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

Margt forvitnilegra viðburða á listahátíð Seyðfirðinga Seyðisfjörður | Listahátíðin Á Seyði var opnuð sl. helgi að viðstöddu fjölmenni og hefur opnunarhátíðin aldrei verið jafnviðamikil. Hátíðin hófst með foropnun á sýningu Önnu Líndal í Skaftfelli og komu gestir m.a. með hringflugi Listahátíðar í Reykjavík og rútum frá Akureyri. MYNDATEXTI: Hefur lyft grettistaki Aðalheiður Borgþórsdóttir, ferða- og menningarmálafulltrúi á Seyðisfirði, kynnti Á Seyði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar