Göngutúr í hádeginu

Eyþór Árnason

Göngutúr í hádeginu

Kaupa Í körfu

* HREYFING Að taka þrjá tíu mínútna göngutúra yfir daginn gerir jafn mikið gagn í forvörnum gegn hjarta- og æðasjúkdómum og einn hálftíma göngutúr. En það verður að æfa í lengri tíma í einu til að ná árangri í þyngdarlosun eða vöðvauppbyggingu. MYNDATEXTI: Elín Ebba Björgvinsdóttir og Kristín Höskuldsdóttir, starfsmenn OgVodafone, fara út að ganga í hverjum einasta hádegsmat heilsunnar vegna. Þær fara alla vinnudaga ársins, sama hvernig viðrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar