Hljómsveitin PAN
Kaupa Í körfu
ROKKSVEITIN Pan var stofnuð fyrir rúmlega fjórum árum en fyrst kvað að henni á Músíktilraunum árið 2002 þar sem hún komst í úrslit. Spilamennska hefur verið regluleg síðan og hefur hún nú gefið út sína fyrstu plötu, Virgins, og verður henni fagnað með útgáfutónleikum á Gauknum í kvöld. MYNDATEXTI: Fyrsta plata Pan var tekin upp í hljóðveri meðlima, Stúdói Panland, og sáu þeir sjálfir um upptökur, umslagshönnun og allt sem að plötugerðinni sneri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir