Hljómsveitin PAN

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hljómsveitin PAN

Kaupa Í körfu

ROKKSVEITIN Pan var stofnuð fyrir rúmlega fjórum árum en fyrst kvað að henni á Músíktilraunum árið 2002 þar sem hún komst í úrslit. Spilamennska hefur verið regluleg síðan og hefur hún nú gefið út sína fyrstu plötu, Virgins, og verður henni fagnað með útgáfutónleikum á Gauknum í kvöld. MYNDATEXTI: Fyrsta plata Pan var tekin upp í hljóðveri meðlima, Stúdói Panland, og sáu þeir sjálfir um upptökur, umslagshönnun og allt sem að plötugerðinni sneri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar