Söngvakeppni í Kænugarði

Sverrir Vilhelmsson

Söngvakeppni í Kænugarði

Kaupa Í körfu

Selma Björnsdóttir fulltrúi Íslands stígur ásamt dönsurum sínum á sviðið í Kænugarði í kvöld þar sem undankeppni Söngvakeppni evrópsku sjónvarpsstöðvanna, Eurovision, fer fram að þessu sinni. Selma og dansararnir æfðu stíft í gær og klæddust þá þeim búningum sem þær verða í í kvöld. Selmu er spáð góðu gengi og hún stefnir að því að komast í aðalkeppnina, sem fer fram á laugardagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar